Fréttir og greinar

Landssamtök lífeyrissjóða

Landssamtökin eru heildarsamtök lífeyrissjóða sem hlotið hafa starfsleyfi samkvæmt lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða eða starfa samkvæmt sérlögum um lífeyrissjóði. Landssamtökin ...
readMoreNews

Fimm lífeyrissjóðir sameinaðir

Leiðir af sér umtalsverða lækkun rekstrarkostnaðar en réttindi sjóðfélaga haldast óbreytt. Fjármálaráðuneytið staðfesti fyrr í mánuðinum nýjar samþykktir Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, LSS, sem fela í sér samei...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóði

Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2012 er komin út. Af hálfu Landsamtaka lífeyrissjóða er útgáfu skýrslunnar fagnað enda hefur hún að geyma ítarlegar upplýsingar um íslenska lífeyri...
readMoreNews

Lífeyrissjóðum óheimilt skv. lögum að gefa eftir skuldir

Ragnhildur Helgadóttir prófessors við Lagadeild HR ritar grein um stjórnskipunina og meðferð á fé lífeyrissjóða sem birtist í nýjasta hefti tímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla. Þar kemur skýrt fram að lífeyrissjóðum sé me...
readMoreNews

Rannsókn sérstaks saksóknara á starfsemi lífeyrissjóða hætt

Frá árinu 2009 hefur Sérstakur saksóknari verið með til rannsóknar málefni tengd starfsemi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands, Íslenska lífeyrissjóðsins og fleiri sjóða sem voru í rekstri Gamla Landsbanka Íslands hf (LBI h...
readMoreNews

Dómur féll lífeyrissjóðnum Stapa í vil

Lífeyrissjóðurinn Stapi höfðaði mál gegn Fjármálaeftirlitinu vegna gjaldtöku fyrir framkvæmd hæfismats stjórnarmanna lífeyrissjóðsins. Málavextir voru þeir að FME kallaði stjórnarmann Stapa lífeyrissjóðs í hæfismat. Í ...
readMoreNews

Gagnagrunnur um lífeyrisgreiðslur og alþjóðleg samanburðarrannsókn

Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að stofna gagnagrunn með upplýsingum um áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga í íslenskum lífeyrissjóðum og viðbótarlífeyrissparnaði. Upplýsingarnar komi úr fimm gagnagrunnum sem...
readMoreNews

Fundargögn 2012

2012 Samstarf lífeyrissjóða og VIRK.  Tillögur að verkferlum sem undirnefnd Réttindanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða skilaði af sér á kynningarfundi á Grand Hótel 13. des. 2012 Erindi frá fundinum Ólafur Haukur Jónsson glæ...
readMoreNews

Raunávöxtun íslensku lífeyrissjóðanna 2011 umtalsvert betri en í flestum öðrum ríkjum OECD

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna eru hátt í tvöfalt meiri en að meðaltali í öðrum OECD-löndum. Í árslok 2011 námu eignir íslenskra lífeyrissjóða tæplega 129% sem hlutfall af vergri landsframleiðslu, en vegið meðaltal í rí...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir ósáttir við eignarskatt.

Gengið var frá samkomulagið milli lífeyrissjóða og stjórnvalda þar sem sjóðirnir tækju þátt í gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands fyrir allt að 200 milljónir evra. Gengi það eftir skyldi ríkissjórnin leggja fram frumvarp o...
readMoreNews