Hrein eign til greiðslu lífeyris hækkaði um 14,6% hjá Lífeyrissjóði bænda. Raunávöxtun 8,83% á síðasta ári.
Hrein eign til greiðslu lífeyris nam 20.905 mkr. í árslok 2006 og hækkaði um 14,6% frá fyrra ári. Nafnávöxtun var 16,19% og raunávöxtun 8,83%. Hrein raunávöxtun nam 8,64%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára nemur 5,9...
13.04.2007
Fréttir