Styrkja þarf starfsendurhæfingarúrræði hér á landi.
Nefnd á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða um örorkumál hefur skilað skýrslu sinni. Fram kemur í skýrslunni að í Bandaríkjunum fer helmingur þeirra sem eru fjarverandi frá vinnumarkaði lengur en 8 vikur ekki aftur út á vinnumarkað...
05.10.2006
Fréttir