Lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna hækkuð um 7%.
Vegna styrkrar stöðu sjóðsins hefur stjórn hans ákveðið að gera tillögu til aðildarsamtaka sjóðsins um 7% hækkun áunninna lífeyrisréttinda sjóðfélaga frá 1. janúar 2007. Það samsvarar 11,8 milljarða hækkun réttinda sjó
10.01.2007
Fréttir