Eignir lífeyrissjóðanna hafa aukist um 12,5% frá áramótum.
Samkvæmt efnahagsyfirliti Seðlabankans námu eignir lífeyrissjóðanna 1.110 milljarða króna í lok ágúst s.l. Aukningin nemur rúmlega 123 ma.kr. eða 12,5%. Erlendar eignir sjóðanna námu 264 ma.kr. eða 23,8% af heildareignum. Hlutfall...
17.10.2005
Fréttir