Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 42,5 milljarða króna í nóvember s.l.
Óvenjumikil hækkun varð á eignum lífeyrissjóðanna í nóvember s.l. Eignirnar jukust úr 1.127 milljörðum kr. í lok október s.l. í 1.169 milljarða kr. í lok nóvember s.l. eða um 42.5 milljarða kr., sem er 3,8% auk...
16.01.2006
Fréttir