Aldrei verið meiri erlend verðbréfakaup en í janúar s.l.
Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 33.469 m.kr. í janúar s.l. Kaupin í janúar eru þau mestu í einstökum mánuði síðan kerfisbundið var byrjað að sa...
01.03.2006
Fréttir