Frjálsi lífeyrissjóðurinn hlýtur eftirsótt verðlaun í árlegri samkeppni evrópskra lífeyrissjóða
Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem rekinn er af eignastýringarsviði KB banka, var valinn besti evrópski lífeyrissjóðurinn í þemaflokknum “Uppbygging lífeyrissjóða” í árlegri keppni í Berlín 1. desember s.l. á vegum tímaritsins...
07.12.2005
Fréttir