Lífeyrissjóður verzlunarmanna gerist aðili að reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið aðild sjóðsins að leiðbeinandi „Reglum um ábyrgar fjárfestingar” (Principles for Responsible Investment), sem unnar hafa verið að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Þetta eru ...
16.06.2006
Fréttir