10,2% raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði Vesturlands í fyrra.
Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs Vesturlands var 14,8% á árinu 2005, sem jafngildir 10,2% raunávöxtun. Í árslok 2005 var hrein eign til greiðslu lífeyris rúmir 13,3 milljarðar og hækkaði hún um tæp 18% á milli ára. Meðaltal hreinn...
15.03.2006
Fréttir