Heildareignir lífeyrisjóðanna 971 milljarðar króna í lok september s.l.
Samkvæmt upplýsingum Seðlabanka Íslands hafa eignir lífeyrissjóðanna aukist að meðaltali um 16 milljarða króna í hverjum mánuði á þessu ári. Ef svo heldur áfram sem horfir, verða eignir lífeyrissjóðanna 1.000 milljarða...
10.11.2004
Fréttir