Góð afkoma fyrstu sex mánuði ársins hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.
Afkoma fyrstu sex mánuði ársins 2004 var mjög góð og mældist hrein raunávöxtun 13,2%. Vöxtur sjóðsins var mikill en eignir uxu um 11% frá áramótum. Samtals er eign til greiðslu lífeyris í lok júní 31,3 milljarðar króna. Samta...
14.09.2004
Fréttir