Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda lækkar vexti af sjóðfélagalánum í 4,35%.
Stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda hefur ákveðið að lækka vexti á sjóðfélagalánum úr 4,85 í 4,35%. Tekur breytingin gildi frá og með 15. september 2004. Jafnframt var ákveðið fella niður fjárhæðarmörk hámarksláns
30.09.2004
Fréttir