Arnar Sigurmundsson endurkjörinn formaður Landssamtaka lífeyrissjóða
Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða, sem haldinn í síðustu viku var Arnar Sigurmundsson frá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja endurkjörinn formaður samtakanna. Guðrún Guðmannsdóttir, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Vestfirðinga...
22.05.2008
Fréttir