Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var 7% á árinu 2007 sem samsvarar tæplega 1% raunávöxtun.
Meðalraunávöxtun síðustu 5 ára nam 10,6%. Innlent hlutabréfasafn sjóðsins sýndi 6,9% ávöxtun á árinu en á sama tíma lækkaði Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands um 1,4%. Uppsöfnuð umframávöxtun LV á innlenda hluta...
09.01.2008
Fréttir