Gildi: Tillaga um 10% lækkun réttinda eftir umtalsverða hækkun á síðustu árum.
Gildi-lífeyrissjóður hefur gengið frá uppgjöri fyrir árið 2008. Nafnávöxtun sjóðsins á árinu var neikvæð um 14,8% og hrein eign til greiðslu lífeyris var 208,9 milljarðar króna í árslok og lækkaði um 12,2% frá árslokum ...
16.03.2009
Fréttir