Belgískir sjóðir töpuðu 25% árið 2008.
Belgískir lífeyrissjóðir skiluðu neikvæðri ávöxtun sem var að jafnaði um 25,2% árið 2008, samkvæmt niðurstöðum sem útibú Mercers ráðgjafaþjónustunnar í Brussel hefur gefið út. Athugun Mercers á fjárfestingum lífeyrissj...
26.02.2009
Fréttir