Ríkisskattstjóri: Aðgerðir hafnar vegna vanskila lífeyrisiðgjalda 1999.
Samkvæmt 6. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, hefur ríkisskattstjóri með höndum eftirlit með því að lífeyrisiðgjald sé greitt vegna hvers manns sem skyldutrygging lífeyrisrétti...
13.11.2000
Fréttir