Fréttir

Úrskurðarnefnd um samskiptamál tekur til starfa.

Úrskurðar- og umsagnarnefnd um samkomulag um samskipti lífeyrissjóða kom saman til fundar 10. október s.l. Í nefndinni eiga sæti; Þorgeir Eyjólfsson forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem kjörinn var formaður nefndarinnar, ...
readMoreNews

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóðina komin út.

Skýrsla er unnin upp úr ársreikningum lífeyrissjóðanna fyrir árið 1999. Í henni er að finna margvíslegar upplýsingar um efnahag, yfirlit yfir breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris, sjóðstreymi, kennitölur auk annarra upp...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna eru 574 miljarðar króna.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabankans námu eignir lífeyrissjóðanna alls um 574 miljarðar króna í lok ágúst s.l. og höfðu hækkað um 56 miljarða króna frá ársbyrjun þessa árs. Nú sem fyrr er það þó u...
readMoreNews

Góð afkoma Sameinaða lífeyrissjóðsins s.l. 12 mánuði.

Gengið hefur verið frá endurskoðuðu árshlutauppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2000. Rekstur sjóðsins hefur gengið vel síðustu 12 mánuði. Nafnávöxtun sjóðsins frá 1. sept...
readMoreNews

Lífiðn semur við Lehman Brothers.

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn hefur nú samið við bandaríska fjárfestingabankann Lehman Brothers um umsjón hluta af fjárfestingum lífeyrissjóðsins í erlendum hlutabréfum. Um er að ræða fjárfestingu í skráðum bréfum eingöngu ...
readMoreNews

Reglur um meðferð heilsufarslegra upplýsinga samþykktar af tölvunefnd

Tölvunefnd samþykkti á fundi sínum 25. september s.l. leiðbeinandi reglur Landssamtaka lífeyrissjóða um meðferð heilsufarslegra upplýsinga hjá lífeyrissjóðunum. Reglurnar eru svohljóðandi: 1.gr. Sjóðfélaga sem sækir u...
readMoreNews

Seðlabankinn: Lífleg viðskipti með erlend hlutabréf í ágúst.

Velta innlendra aðila með erlend verðbréf í ágúst var um 10,8 ma.kr. Kaup námu 6,1 ma.kr. og sala/innlausn um 4,7 ma.kr. Nettó kaup fyrstu átta mánuði þessa árs eru um 30,1 ma.kr., en á sama tíma í fyrra voru þau um 18,9 ma.kr.
readMoreNews

Landssamtök lífeyrissjóða flytja í nýtt húsnæði.

Laugardaginn 30. september n.k. flytja Landssamtök lífeyrissjóða starfsemi sína í nýtt húsnæði að Sætúni 1, Reykjavík. Nýtt símanúmer frá og með 2.október n.k. verður 563-6450. Allt frá stofnun Landssamtaka lífeyrissjóð...
readMoreNews

Samstarfsverkefni um framþróun verðbréfamarkaðar á Íslandi: Margvísleg þróunarverkefni framundan

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að samstarfsverkefni um framþróun verðbréfamarkaðar á Íslandi. Verkefnisstjórn var mynduð í ársbyrjun 2000 og skipuð fulltrúum frá Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, Samtökum fjármá...
readMoreNews

Lífeyrissjóður sjómanna semur við Kaupþing um rekstur séreignardeildar.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gert samstarfssamning við Kaupþing um rekstur séreignardeildar sjóðsins. Samstarfinu verður þannig háttað að Kaupþing mun annast móttöku iðgjalda, skráningu og ávöxtun fjármuna séreignardeild...
readMoreNews