Að tillögu fræðslunefndar LL verður nú blásið til sóknar í fræðslumálum hjá aldurshópnum 45-55 ára!Verkefnið "Lífeyrisvit" er á teikniborði nefndarinnar en um er að ræða skipulagðar kynningar á lífeyriskerfinu og málefnum lífeyrissjóða á vinnustöðum, hjá félagasamtökum og fleirum. Hugmyndin er að ve…
Nýtt verklag í tengslum við skiptingu ellilífeyrisréttinda milli hjóna og sambúðarfólks
Réttindanefnd LL hefur unnið að því að uppfæra samninga og yfirfara verklag við skiptingu ellilífeyrisréttinda. Málið var unnið af vinnuhópi réttindanefndar og hefur fengið ítarlega rýni. Nýtt verklag verður tekið upp 1. júní nk.
Helstu breytingar frá fyrra verklagi eru:
1. Tvö ný samningseyðubl…