Græna þruman

Áhrif nýrrar Evrópureglugerðar á Íslandi 

Festa býður upp á opinn fjarfund 6. nóvember kl. 9.00 - 10.30 þar sem rædd verða áhrif nýrrar Evrópureglugerðar um loftslagsmál á íslenskan markað og fyrirtæki.

Viðburðurinn er unn­inn í sam­starfi við Lands­samtök líf­eyr­is­sjóða.

Umbreyting á fjármálamarkaði 

Á næstu misserum verður flokkunarreglugerðin (EU Taxonomy) innleidd hér á landi sem mun fela í sér umbreytingu á fjármálamarkaði. 

Reglu­gerð­in er mik­il­vægt skref í átt að sjálf­bær­um fjár­fest­ing­um og rekstri fyr­ir­tækja.