Fjármálavit undirbýr skólaheimsóknir í grunnskólana. Skráning leiðbeinenda hafin.
Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða.
06.09.2018
Fréttir af LL