Fréttir

Það er hlutverk Landssamtaka lífeyrissjóða að standa vörð um réttindi sjóðfélaga

segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri LL í viðtali við Fréttablaðið nýverið. Þórey bendir í viðtalinu á mikilvægi fræðslu því of algengt sé að fólk þekki ekki réttindi sín í lífeyrissjóðunum.
readMoreNews

Eðlilegt að stuðla að meiri atvinnuþátttöku eldri borgara

„Sterk rök eru fyrir því að hvetja til meiri atvinnuþátttöku eldri borgara í ljósi stöðunnar í samfélaginu," segir dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur í viðtali við Lífeyrismál.is.
readMoreNews

PensionsEurope heldur sína árlegu ráðstefnu í Brussel í júní

Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er "Future of Work and Pensions". Ráðstefnan er haldin dagana 6 og 7 júní.
readMoreNews

Fullt hús á fundi Samtaka um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi

Samtökin sem kalla sig IcelandSIF voru stofnuð í nóvember sl. og héldu nýverið sinn fyrsta opinbera fund.
readMoreNews

Námskeið Félagsmálaskóla alþýðu um áhættustjórnun lífeyrissjóða. Skráningu lýkur á hádegi 20. febrúar

Á námskeiðinu verður efni nýrrar reglugerðar um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða, sem tók gildi vorið 2017, kynnt. Námskeiðið verður haldið mánudaginn 26. febrúar kl. 9. - 12. Skráning á vef Félagsmálaskólans.
readMoreNews

Lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn

Minnum á kynningu sérfræðinga Tryggingastofnunar í erlendum málum á Grandhóteli fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12:00 - 13:00. Farið verður yfir lífeyrisréttindi á milli landa með áherslu á EES-samninginn. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Fjármálalæsi í PISA könnun 2021

LL eru aðilar að Fjármálaviti og starfsfólk sjóðanna er iðið við að heimsækja krakka í skólum landsins, fræða þau um fjármál og kveikja í þeim varðandi lífeyrismál. Það að fjármálalæsi íslenskra nemenda verði metið í PISA-könnuninni árið 2021 er því sérstakt fagnaðarefni.
readMoreNews

Fjármálalæsi íslenskra nemenda metið í PISA árið 2021

Áskorun samtaka og stofnana sem koma að fjármálafræðslu ungmenna ber árangur.
readMoreNews

Áskorun til Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra mennta- og menningarmála

Skorað er á menntamálaráðherra að taka þátt í fjármálalæsishluta PISA könnunarinnar árið 2021.
readMoreNews

„Rokkað inná efri ár - Nýjar forvarnaleiðir"

Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs Íslands, LEB og Íþrótta- og ólympíusambands Íslands fimmtudaginn 15. febrúar 2018.
readMoreNews