Vel sótt málþing um mótun lífeyriskerfa og lærdóm sem draga má af alþjóðasamfélaginu
Flutt voru tvö áhugaverð erindi tengd alþjóðasamfélaginu og eftir það komu viðbrögð frá fulltrúum aðila vinnumarkaðarins. Þinginu lauk síðan með líflegum umræðum um lífeyriskerfið og hvernig hægt er að gera gott lífeyriskerfi betra.
01.02.2018
Fréttir af LL