70 ára lífeyristökualdur árið 2041?
Við lifum lengur og lengur, sem auðvitað er hið besta mál. Hækkandi lífaldur jafngildir hins vegar auknum skuldbindingum lífeyrissjóða og við því þarf að bregðast.
15.11.2015
Réttindi|Viðtöl og greinar