Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa nú gefið út fimmtu útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja. Lögð var áhersla á að gera leiðbeiningarnar skýrari og notendavænni. Þá hefur verið b
Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis. Slík heimild væri til þess fallin að koma til móts við sjónarmið um nauðsynleg...
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 19. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík. Sjá glærur frá fundinum.
Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur kynnti nýja nálgun á líf...
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 19. maí sl. á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og varð sú breyting á stjórnarskipan að þau Ásgerður Pálsdóttir, Gunnar Baldvinsson...
Breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir til að mæta lengri meðalævi
Þann 19. maí var haldinn fundur um breyttar lífslíkutöflur og mögulegar leiðir fyrir sjóðina til að mæta lengri meðalævi. Á fundinum kynnti Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur nýja nálgun á lífslíkutöflum. ...
Hádegisfræðsla 30. apríl.
Bryndís Ásbjarnardóttir, fjármálahagfræðingur LL, hélt erindi sem bar yfirskriftina „Verðbólga og áhrif hennar á lífeyrissjóði“. Glærur
Kynning á nýjum reglum um ársreikninga lífeyrissjóða nr. 335/2015 var haldinn á Grand hótel þann 30. apríl.
Sæmundur Valdimarsson endurskoðandi fór yfir reglurnar með áherslu á breytingar frá eldri reglum. Glærur
Hjálmar S. Bryn...
Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga með námsstefnu um áhættustýringu
Félag íslenskra tryggingarstærðfræðinga verður með námsstefnu um áhættustýringu á Hótel Selfossi 15.-16. október 2015 undir yfirskriftinni: Systematic Risk in Insurance and Pension
Fyrirlesarar:
Rodolfo Wehrhahn – Wehrhahn&We...