3,5% núvirðingarprósenta er ekki sama og ávöxtunarkrafa
Að gefnu tilefni vilja Landssamtök lífeyrissjóða taka eftirfarandi fram.
Bankastjóri Arion banka blandar lífeyrissjóðum inn í umræðu um vaxtamun bankanna í viðtali í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Í viðtalinu lýsir ba...
Áætluð raunávöxtun lífeyrissjóða 7,2% á árinu 2014
Ætla má að raunávöxtun lífeyrissjóðanna hafi að jafnaði verið 7,2% á árinu 2014. Ávöxtun samtryggingardeilda hafi verið 7,4% og séreignardeilda 5%. Þetta kom fram á upplýsingafundi Landssamtaka lífeyrissjóða með blaða- og ...
Nær allir landsmenn eiga réttindi í almennu lífeyrissjóðunum!
Svo að segja hver einasti landsmaður á einhver lífeyrisréttindi í almennu lífeyrissjóðunum. Það kom aðstandendum OECD-skýrslu um nægjanleika lífeyrissparnaðar nokkuð á óvart að sjá þetta svart á hvítu en skýrist af miklum ...
Íslenska lífeyriskerfið uppfyllir meginkröfur OECD
Íslenska lífeyriskerfið stenst með ágætum stefnumarkandi tilmæli Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um uppbyggingu lífeyriskerfa: 1) sjóðsöfnun er mikil; 2) öryggisnet almannatrygginga er mikilvægt fyrir lágtekjuhópa; 3) lí...
Landssamtök lífeyrissjóða og Fjármálaeftirlitið efndu til fundar til kynningar á niðurstöðum rannsóknar á nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi þann 4. febrúar 2015. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem miðar að sam...
„Leiðréttingarmál“ ríkisstjórnarinnar, þ.e. annars vegar greiðsla séreignar inn á lán og hins vegar höfuðstólslækkun lána að koma til framkvæmda. Á vegum fræðslunefndar LL var kynnt staða mála á fundi þann 3. febrúar...
Fræðslunefnd LL stóð fyrir hádegisfræðslufundi fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í dag. Að þessu sinni var farið yfir helstu atriði er viðkoma skiptingu ellilífeyrisréttinda milli sjóðfélaga og maka.
Fræðslufundur haldinn 22...
Þann 16. janúar var haldinn fræðslufundur á Grand hótel þar sem Þóra Hallgrímsdóttir, lögfræðingur mætti og gerði grein fyrir helstu efnisatriðum ábyrðartrygginga stjórna og stjórnenda. Glærur í PDF