Fjölmenni sótti morgunfund LL og Kjarnans um stærð lífeyrissjóðakerfisins

Fjölmenni sótti morgunfund LL og Kjarnans um stærð lífeyrissjóðakerfisins

Fjölmenni sótti morgunfund LL og Kjarnans um stærð lífeyrissjóðakerfisins

Framsögu höfðu þeir Þorbjörn Guðmundsson, formaður stjórnar LL,  Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði við HÍ,  Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og Jón Þór Sturluson, starfandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins. Fanney Birna Jónsdóttir, aðstoðarfréttastjóri Kjarnans, stjórnaði fundinum.

Samantekt frá fundinum

Upptökur frá fundinum

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?