Lífeyrissjóður Suðurnesja hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2002.
Iðgjaldatekjur á árinu 2002 námu 849 milljónum króna sem er 12,7% hækkun frá fyrra ári. 549 launagreiðendur skiluðu iðgjöldum vegna ársins fyrir 3.880 sjóðfélaga. Lífeyrisgreiðslur sjóðsins á árinu námu alls 475 milljónum ...
19.05.2003