Mikil og almenn þátttaka í viðbótarlífeyrissparnaði
Viðbótarlífeyrissparnaður hefur bæði reynst meiri og jafnari milli starfsstétta en áætlað var við gerð kjarasamninga, skv. úrvinnslu Samtaka atvinnulífsins á gögnum Kjararannsóknarnefndar. Einkum hefur mikil þátttaka verkafólks...
11.11.2002