Sameinaður sjóður, Almenni lífeyrissjóðurinn, hefur starfsemi á nýju ári.
Í gær, þriðjudaginn 17. desember, var samþykkt á sjóðfélagafundum Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga og ALVÍB að sameina sjóðina frá og með 1. janúar nk. Sameinaður sjóður fær nafnið Almenni lífeyrissjóðurinn. M...
Greinar 2002
Mikilvægi fjárfestingastefna fyrir lífeyrissjóði.
Eftir Sigurð Kristinn Egilsson, aðstoðarframkvæmdastjóra á eignastýringu stofnanafjárfesta hjá Kaupþing banka.
Skjalið með PDF sniði.
"Prudent Person Rule" S...
Samræmd framkvæmd skiptingar ellilífeyrisréttinda milli hjóna
Ákveðið hefur verið að Landssamtök lífeyrissjóða sjái um framkvæmd skiptingarinnar og tilkynni hlutaðeigandi lífeyrissjóðum um það samkomulag sem viðkomandi hjón eða sambúðaraðilar hafa gert. Með samræmdri framkvæmd skipt...
Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur sent frá sér stefnumótun fyrir samtökin. Þar segir svo m.a. varðandi greiningu á núverandi stöu og framtíðarsýn um lífeyriskerfið árið 2020: Íslenska lífeyrissjóðakerfið byggir á tr...
Fulltrúaráðsfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn n.k. fimmtudag 5. des-ember á Hótel Sögu, Skála, kl. 15.00. Á dagskrá fundarins verður stefnumótunarvinna stjórnar LL og skýrsla forsætisráðherra um sveigjanleg starf...
Ekki meiri erlend verðbréfakaup síðan september 2000.
Hrein kaup erlendra verðbréfa í október námu 5.757 m.kr. m.v. hreina sölu fyrir 239 m.kr. í sama mánuði í fyrra. Þar af námu hrein kaup á erlendum hlutabréfum 2.023 m.kr. m.v. 374 m.kr. í sama mánuði í fyrra. Þessar upplýsingar...
Samkomulag milli ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara.
Nú í vikunni var undirrituð í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands og Landssambands eldri borgara um stefnumótun og aðgerðir ríkisvaldsins í málefnum aldraðra sem koma til framkvæmda næstu tvö ...
Meirihluti almennings sáttur við ávöxtun lífeyrissjóðanna.
Nýlega kynnti IMG-Gallup niðurstöður markaðsrannsóknar á vegum Landsbankans-Landsbréfa um viðhorf einstaklinga og fagfjárfesta til verðbréfamarkaðarins í heild. Fram kemur að um 54% almennings er sáttur við ávöxtun lífeyrissjó...
Sjómenn: 1% til séreignarsjóðs án framlags launamanns.
Félagsdómur hefur kveðið úrskurð í máli Alþýðusambands Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins vegna túlkunar á samkomulagi aðila frá 13. desember sl. Dómurinn úrskurðaði að útgerðum beri að greiða 1% í séreignasjó...