FME sendir dreifibréf vegna starfshátta sölumanna og ráðgjafa vegna samninga um viðbótarlífeyrissparnað.
Fjármálaeftirlitið hefur með dreifibréfi minnt sjóði og fjármálastofnanir sem taka við lífeyrissparnaði að þeim beri að upplýsa fólk nákvæmlega um allan kostnað sem því getur fylgt.
Fjármálaeftirlitinu hafa að undanfö...
11.02.2003