Erlendar eignir lífeyrissjóðanna um 115 milljarðar króna.
Seðlabanki Íslands hefur birt efnahagsyfirlit lífeyrissjóðanna miðað við lok júní s.l. Erlendar eignir lífeyrissjóðanna námu um 115 ma.kr. í lok júní s.l. sem er um 17,5% af heildaeignum sjóðanna.
Til samanburðar námu e...
19.08.2002