Sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 978 m.kr. í júní s.l.
Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 978 m.kr. í júní s.l. samanborið við sölu umfram kaup fyrir um 378 m.kr. í sama mánuði árið 2001.
Þróun einstakra undirl...
25.07.2002