Hver er loftslagsáhættan í þínum rekstri?

Vekjum athygli á opnum fjarfundi á vegum Festu, Marel og Íslandsbanka miðvikudaginn 14. apríl kl. 9.00 – 10.00.

Dag­skrá:  

Fund­ar­stjóri: Hrund Gunn­steins­dótt­ir 

Fljúg­um hærra – upp­lýs­inga­gjöf og gagn­sæi fé­laga  

  • Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir – ferða­mála-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra  

Hvernig hef­ur lofts­lags­áhætta áhrif á greiðslu­getu fyr­ir­tækja? – fjár­fest­ar krefjast svara  

  • Þor­steinn Kári Jóns­son for­stöðu­mað­ur sjálf­bærni og sam­fé­lag­stengsla hjá Mar­el seg­ir frá veg­ferð Mar­els og hver við­brögð fjár­festa hafa ver­ið við þeirra áhersl­um í lofts­lags­mál­um

Hafa lofts­lags­mál áhrif á áhættu­stýr­ingu?

  • Kristján Rún­ar Kristjáns­son for­stöðu­mað­ur í áhættu­stýr­ingu hjá Ís­lands­banka fjall­ar það um hvernig bank­inn legg­ur sí­fellt meiri áherslu á sjálf­bærni og lofts­lags­áhættu í bæði lán­veit­ing­um og innra starfi

Panelum­ræð­ur og spurn­ing­ar “úr sal” 

  • Tek­ið verð­ur við spurn­ing­um “úr sal” frá fund­ar­gest­um en einnig er vel­kom­ið að senda inn fyr­ir­spurn­ir fyr­ir­fram á festa@sam­felagsa­byrgd.is merkt “Panel – Lofts­lags­áhætta”

Samantekt fundarstsjóra

 Smelltu á slóðina til að taka þátt í fundinum 

Eða ef þú vilt nýta Facebook