Lífeyrisgreiðslulíkan - unnið af Talnakönnun hf. fyrir Landssamtök lífeyrissjóða
Líkan sem sýnir lífeyrisréttindi, áunnin og framreiknuð, eftir árgöngum á íslenskum vinnumarkaði þegar núverandi iðgjaldagreiðendur hefja töku ellilífeyris.
Hvernig í ósköpum fer unga fólkið að því að eignast íbúð nú til dags? spyrja margir af eldri kynslóðum sig og hrista höfuð uppgefnir á svip án þess að svara endilega sjálfum sér. Þetta á ekki hvað síst við um höfuðborgarsvæðið þar sem framboð íbúða til kaups eða leigu er fjarri því að svara til efti…