Ísland er ekki eyland í umhverfis- og loftlagsmálum. Samfélagsleg ábyrgð hefur mikið verið til umræðu innan lífeyrissjóðakerfisins. Á Lífeyrismál.is er viðtal við Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og stofnana.
Lífeyrisgreiðslulíkan - unnið af Talnakönnun hf. fyrir Landssamtök lífeyrissjóða
Líkan sem sýnir lífeyrisréttindi, áunnin og framreiknuð, eftir árgöngum á íslenskum vinnumarkaði þegar núverandi iðgjaldagreiðendur hefja töku ellilífeyris.