„Opið hús“ verður hjá lífeyrissjóðum landsins á þriðjudaginn, 5. nóvember 2013, til að gefa sjóðfélögum kost á að kynna sér Lífeyrisgáttina betur og fræðast um lífeyrisréttindi sín. Þennan dag hafa lífeyrissjóðir...
Röng fullyrðing um greiðslur lífeyrissjóðanna til LBI
Vefritið Kjarninn fullyrðir í dag, að sú niðurstaða Hæstaréttar að sýkna Norvik hf. af kröfum NBI um greiðslu skv. afleiðusamningum feli í sér að m.a. lífeyrissjóðirnir hafi að óþörfu greitt LBI háar fjárhæðir. Þes...
Lífeyrisgáttin var formlega opnuð á fjölsóttum fagnaðarfundi starfsmanna og stjórnarmanna lífeyrissjóða í gær 29. október. Þar var einnig kynntur uppfærður fræðsluvefur gottadvita.is og uppfærð heimasíða LL. Við þetta tæk...
Fundur um lífeyrismál á vegum Arionbanka og Stefnis hf.
Fjórir fyrirlesarar fluttu erindi. Marinó Örn Tyggvason fjallaði um breytingar í aldurssamsetningu þjóðarinnar á næstu áratugum. Amin Rajan fjallaði um breytt fjárfestingarumhverfi, breytingar á eignastýringarmódelum og þróun ný...
Lífeyrisgáttin - Ný og greið leið að upplýsingum um öll áunnin lífeyrisréttindi í samtryggingarsjóðum
Lífeyrissjóðir landsins opna í dag aðgang að Lífeyrisgáttinni, nýrri leið sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum.
Sjóðfélagar fá aðgang að Lífeyrisgáttinn...
Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar, þriðjudaginn 26. nóvember 2013, kl. 11:30. Fundurinn verður haldinn í Gildissalnum, Sætúni 1/Guðrúnartúni 1.
Fundarboð hafa verið send á aðildars...
Fréttir
Lífeyrisgáttin opnar
Nýr vefaðgangur, Lífeyrisgáttin, verður opnaður þann 29. október. Með henni geta landsmenn í fyrsta sinn fengið í einu lagi heildar upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjó