Fræðsla um enduhæfingar- og örorkulífeyri

Fræðsla á vegum Tryggingastofnunar um endurhæfingar- og örorkulífeyri fer fram miðvikudaginn 24. janúar kl. 11.45 - 13.00 í Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Ath - fjarfundur hefst kl. 12.00!

Ólafur Guðmundsson, yfirlæknir TR mun fjalla um nálgun TR í örorkumatsferlinu, kröfu um að endurhæfing sé fullreynd og slíkt. 

Anna Hugrún Jónasdóttir, teymisstjóri örorku- og endurhæfingar mun fara yfir skilyrði, umsóknarferli og tekjutengingar greiðslna vegna örorkulífeyris.

Boðið verður upp á léttan hádegisverð kl. 11.45 fyrir þá sem mæta á staðinn. Fjarfundur hefst kl. 12.00.

Vegna undirbúnings á salnum og veitingum er skráning nauðsynleg. 

Glærur frá Ólafi Guðmundssyni 

Glærur frá Önnu Hugúnu Jónasdóttur 

Skráning er hér 

Upplýsingar um málaflokkana á heimasíðu TR: