Framtíðarþróun íslenska lífeyriskerfisins

Framtíðarþróun íslenska lífeyriskerfisins

Hádegisfræðsla hjá Landssamtökum lífeyrissjóða í Guðrúnartúni 1, 4. hæð, 23. nóvember, kl. 12:00 - 12:45. Erindinu verður einnig streymt á fjarfundi. 

Ásta Ásgeirsdóttir hagfræðingur hjá Landssamtökum lífeyrissjóða mun kynna vinnu við þróun lífeyrislíkans til að meta framtíðarstærð íslenska lífeyriskerfisins og hvaða ytri þættir munu helst hafa áhrif þar á.

Lífeyrislíkan - helstu áhrifaþættir

Framtíðarþróun íslenska lífeyriskerfisins er mikilvægt rannsóknarefni en eignir sjóðfélaga lífeyrissjóðanna eru nú um 200% af VLF hér á landi. 

Ásta mun í erindi sínu fara yfir helstu áhrifaþætti varðandi þróun næstu ára og áratuga og hvernig breytt aldurssamsetning fólks hér á landi hefur áhrif til lengri tíma. 

Skráning hér

Viltu fylgjast með
og fá fréttabréfið okkar?
Netfangið þitt