Fyrirlestrar danskra sérfræðinga um tekjutengingar í lífeyriskerfinu og fjárfestingar í innviðum

Fyrirlestrar danskra sérfræðinga um tekjutengingar í lífeyriskerfinu og fjárfestingar í innviðum

Tveir danskir sérfræðingar, þeir Anders Bruun og Jens-Christian Stougaard halda fyrirlestra um tekjutengingar í lífeyriskerfinu og beinar fjárfestingar sjóða í innviðum (PPP). Þeir Anders og Jens-Christian hafa langa reynslu innan danska lífeyrissjóðakerfisins. Að loknum framsöguerindum verður pallborð undir stjórn Vilhjálms Egilssonar. 

Frekari upplýsingar ásamt dagskrá og link inn á streymi má finna hér.

Fyrirlestrarnir verða haldnir í Norræna húsinu 16. janúar kl. 15 -18.