Fullt hús á fundi Samtaka um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi

Fullt hús á fundi Samtaka um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi

Fullt hús á fundi Samtaka um ábyrgar fjárfestingar á Íslandi 

Samtökin IcelandSIF voru stofnuð í nóvember á síðasta ári. Tilgangur samtakanna er að efla þekkingu fjárfesta á aðferðafræði sjálfbærra og ábyrgra fjárfestinga og auka umræðu um ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar.

Samtökin héldu sinn fyrsta opinbera fund nýverið þar sem erlendir fyrirlesarar höfðu framsögu um ábyrgar fjárfestingar. Húsfyllir var á fundinum. 

Frétt á heimasíðu IcelandSIF frá fundinum

Heimasíða IcelandSIF

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?