Landssamtök lífeyrissjóða hvetja lífeyrissjóði til að halda að sér höndum við gjaldeyriskaup

Seðlabankastjóri hefur átt fundi með stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða og framkvæmdastjórum sjóðanna þar sem farið hefur verið yfir stöðu efnahagsmála. Óvissutímar eru nú og vilja Landssamtökin hvetja lífeyrissjóði til að halda áfram að sér höndum við gjaldeyriskaup næstu þrjá mánuðina.

Hér má sjá yfirlýsingu Landssamtaka lífeyrissjóða.

Yfirlýsing frá Seðlabanka Íslands.