Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur tikynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og örðum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestinga í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri. Heimildin nemur samanlagt 15 ma.kr. og gildir til loka ársins.

Sjá nánar frétt á heimasíðu Seðlabanka Íslands.