Skemmtilegt og áhugavert viðtal í Markaðnum við Gerði Guðjónsdóttir framkvæmdastjóra Brúar lífeyrissjóðs. Gerður talar um áskoranir í rekstri lífeyrissjóða um þessar mundir og að mesta áskorunin á þessu ári sé vafalaust COVID-19.
Golf er eitt af áhugamálum Gerðar og er hún samhliða golfiðkun að njóta þess að vera nýorðin amma.
Fáðu fréttabréfið okkar sent beint í innboxið þitt.
Með því að skrá netfangið þitt samþykkir þú skilmála okkar.