PRICE fyrirlestrar í maí

PRICE fyrirlestrar í maí

PRICE (Rannsóknarstofnuninn um lífeyrismál) stendur fyrir tveimur mjög áhugaverðum fyrirlestrum núna í maí : um tengsl á eignamörkuðum og síðan kynning á rannsóknarritgerð um áhrif barneigna á sparnað.

PRICE fyrirlestur 7. maí um tengsl á eignamörkuðum:  Celso Brunetti hagfræðingur sem starfar hjá Bandaríska seðlabankanum (e. the Federal Reserve System) heldur fyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins þann 7. maí frá klukkan 12 til 13.30.

Nánar hér

PRICE fyrirlestur 16. maí um áhrif barneigna á sparnað:  Arna OLafsson er prófessor í fjármálum við Copenhagen Business School og heldur fyrirlestur 16. maí um áhrif barneigna á sparnað í Odda 101 frá klukka12- 13:30.

Nánar hér