Rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar

Landssamtök lífeyrissjóða og Fjármálaeftirlitið efndu til fundar til kynningar á niðurstöðum rannsóknar á nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi þann 4. febrúar 2015. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem miðar að samanburði á milli landa á nægjanleika lífeyris (e. retirement savings adequacy) eftir forskrift Efnahags- og framfarastofnunar (OECD).

Dagskrá

• Kynning og fundarstjórn Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins

• Megin niðurstöður Björn Z. Ásgrímsson, sérfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu

• Samanburður við önnur lönd Stéphanie Payet, sérfræðingur hjá OECD

• Takmarkanir við úrvinnslu og aðferðafræði Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur

• Frekari greining niðurstaðna Stefán Halldórsson, verkefnastjóri hjá Landssamtökum lífeyrissjóða

• Fyrirspurnir og umræður

• Samantekt og lokaorð Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða

 Glærur

Nægjanleiki lífeyrissparnaðar - Rannsókn á Íslandi