Fréttir og greinar

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda með 1,2% hreina raunávöxtun 2001.

Heildareignir til greiðslu lífeyris í árslok 2001 hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda námu alls 22.262 millj.,kr. Eignir sjóðsins uxu um 3.019 millj., kr. eða 15,6%. Nafnávöxtun samtryggingardeildar var 2001 10,1% eða 1,3% rau...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vesturlands birtir ársuppgjör.

Lífeyrissjóður Vesturlands hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Nafnávöxtun sjóðsins var 7% sem jafngildir –1,5% raunávöxtun. Hrein raunávöxtun þegar búið er að taka tillit til rekstrarkostnaðar er –1,6%. Í ...
readMoreNews

Hrein eign Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja tæpir 11 miljarðar króna í árslok 2001.

Hrein eign lífeyrissjóðsins til greiðslu lífeyris var í árslok 10.927 milljónir og hækkaði um 881 milljón á árinu, eða um 8,8%. Iðgjaldatekjur voru 459 milljónir og jukust um 23,8% á milli ára og lífeyrisgreiðslur voru 241 ...
readMoreNews

Eru lífeyrissjóðir sökudólgar of hárrar ávöxtunarkröfu húsbréfa?

Vangaveltur um að að lífeyrissjóðirnir haldi viljandi uppi ávöxtunarkröfu húsbréfa til að geta bókfært bréfin á hárri kaupkröfu eru í raun afar sérkennilegar, því það er ljóst að það er hagur lífeyrissjóða, líkt og a...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn með 3,14% neikvæða ávöxtun í fyrra.

Þrátt fyrir 3,14% neikvæða raunávöxtun var raunávöxtun sjóðsins á árunum 1997-2001 jákvæð um 4,5%, sem byggist á mjög góðri raunávöxtun áranna 1997 til 1999. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið starfræktur frá á...
readMoreNews

Lífiðn birtir ársuppgjör: Erfitt ár að baki.

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Sjóðurinn á 37% umfram eignir miðað við áfallnar skuldbindingar. Heildaskuldbinding umfram eignir er hins vegar 3,9% og hrein raunávöxtun var neikvæð um 4,...
readMoreNews

Staða Lífeyrissjóðsins Framsýnar sterk þrátt fyrir erfitt árferði.

Árið 2001, sem var 6. starfsár Lífeyrissjóðsins Framsýnar, einkenndist af miklum sviptingum á fjármálamörkuðum og var ávöxtun lífeyrissjóða mun lakari en undangengin ár. Ávöxtun lífeyrissjóðsins var 6,0% en það svarar til ...
readMoreNews

ALVÍB er orðinn stærsti séreignarsjóðurinn.

Árið 2001 var mikill vöxtur í starfsemi ALVÍB og náði sjóðurinn þeim áfanga að verða stærsti séreignarsjóðurinn. Heildareignir ALVÍB í lok ársins voru 11.213 milljónir og jukust þær um 32% á árinu. Raunávöxtun Ævisafna ...
readMoreNews

Ávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna var í fyrra 7% sem jafngildir -1,6% raunávöxtun

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá ársreikningi fyrir árið 2001. Ávöxtun á árinu var 7% sem jafngildir -1,6% raunávöxtun. Ávöxtun innlendra og erlendra hlutabréfa var neikvæð á árinu og endurspeglast það í ávöxtun...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna í árslok 2001: 648 miljarðar króna.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands námu heildareignir lífeyrissjóðanna um síðustu áramót 647.941 m.kr., þar af námu erlendar eignir sjóðanna 21,2%, sem er hlutfallsleg lækkun frá fyrra ári. Heildareig...
readMoreNews