Fréttir og greinar

Lífeyrissjóðir, langtímafjárfestingar og stjórnarhættir

Málþing Hagfræðistofnunar í Hátíðasal Háskóla Íslands 10. desember kl. 12-13:30.
readMoreNews

Ábyrgar fjárfestingar - barnsskónum slitið

Auknar áherslur á ESG við mat á fjárfestingarkostum mjög svo af hinu góða, segir Snædís Ögn Flosadóttir.
readMoreNews

Lífeyrissparnaður landsmanna rúmlega 5.000 milljarðar kr.

Fjármálaeftirlitið birtir upplýsingar um heildareignir lífeyrissjóða og sundurliðun þeirra.
readMoreNews

Ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða

Markmiðið m.a. að endurspegla gildi lífeyrissjóða sem fjárfesta segir Tómas N. Möller í grein í Morgunblaðinu í dag.
readMoreNews

Lífeyrissjóðir í 50 ár frumsýnd 1. desember

Myndin er samvinnuverkefni Landssamtaka lífeyrissjóða og Hringbrautar.
readMoreNews
Haukur Hafsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, og Harpa Jónsdóttir, núverandi framkvæmdastjóri LSR.

Elsti og stærsti lífeyrissjóðurinn fagnar aldarafmæli

LSR fagnaði aldarafmæli 28. nóvember og hélt upp á tímamótin með pompi og pragt.
readMoreNews

Framtaksfjárfestingar í nýsköpun á Íslandi

Morgunráðstefna Framís, samtaka framtaksfjárfesta, í Veröld - húsi Vigdísar.
readMoreNews

Fjármálaleikar 2020 - undankeppni

Fjármálavit hvetur grunnskóla til að virkja nemendur til þátttöku í undankeppninni hér heima 4. - 13. mars 2020.
readMoreNews

100 ár afmæli LSR - allir velkomnir!

Opinn morgunverðarfundur á Hilton Nordica 28. nóvember. Skráning á vef LSR.
readMoreNews
Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.

Breytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga

„UFS-viðmiðin (umhverfi-félagslegir þættir-stjórnarhættir) höfð til hliðsjónar í auknum mæli.“
readMoreNews