Fréttir og greinar

Sjúkraþjálfarinn í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins

„Efla þarf upplýsingamiðlun og fræðslu hjá einstökum lífeyrissjóðum og lífeyriskerfinu í heild.“
readMoreNews
Harpa Jónsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri LSR og Unnur Pétursdóttir, formaður stjórnar LSR.

Harpa Jónsdóttir tekin við sem framkvæmdastjóri LSR

Harpa tekur við af Hauki Hafsteinssyni sem var forsvarsmaður LSR í 34 ár samfleytt.
readMoreNews
Jón Jóhannsson, málarameistari, og Erla fyrir framan gamla kaupfélagshúsið á Skagaströnd en Lausnamið ehf. er þar til húsa.

Mýramaður með mörg járn í eldi í Skagabyggð

„Margt gott má segja um lífeyriskerfið en skerðing lífeyris almannatrygginga varpar skugga á kerfið í heild.“
readMoreNews

Hljóðmaður á stóra sviðinu

Þetta byrjaði allt saman í Borgarleikhúsinu segir Jakob Tryggvason, stjórnarmaður með meiru.
readMoreNews

Úr grunnbúðum Everest í forystusveit lífeyrissjóða

„Lífeyrissjóðakerfið okkar gegnir hlutverki sínu vel. Ég er afar hlynnt því og vil sjá það styrkjast og eflast..."
readMoreNews

"Cutting through the noise" í Dublin

Fræðslumál lífeyrissjóða í brennidepli á ráðstefnu á Írlandi. Ísland fer nýstárlegar leiðir í fræðslumálum.
readMoreNews
Valmundur Valmundsson á skrifstofu Sjómannasambands Íslands í Reykjavík.

Sjómannaforinginn í forystusveit lífeyrissjóða

Í skemmtilegu viðtali við Lífeyrismál.is. Siglfirski Eyjamaðurinn Valmundur Valmundsson.
readMoreNews

Birta fær jafnlaunavottun, fyrst lífeyrissjóða

Vegferð og upphaf, ekki endastöð, segir framkvæmdastjóri Birtu, Ólafur Sigurðsson.
readMoreNews

Meðalávöxtun íslenskra lífeyrissjóða 2018 góð í alþjóðlegum samanburði

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt um stöðu lífeyrissparnaðar við árslok 2018.
readMoreNews

Raunávöxtun samtryggingarsjóða á Lífeyrismál.is

Upplýsingar um raunávöxtun samtryggingardeilda lífeyrissjóða eru nú birtar með svipuðum hætti og ávöxtunartölur séreignarleiða.
readMoreNews