Fréttir og greinar

Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins

Tilgreind séreign eykur svigrúm til töku lífeyris en á móti lækka réttindi til áfallalífeyris

Grein Gunnars Baldvinssonar í Morgunblaðinu 24. júlí 2017. Birt með góðfúslegu leyfi.
readMoreNews
Fagtímaritið European Pensions hefur valið Almenna lífeyrissjóðinn lífeyrissjóð ársins 2017 í Evrópu

Fagtímaritið European Pensions hefur valið Almenna lífeyrissjóðinn lífeyrissjóð ársins 2017 í Evrópu

Dómnefnd segir að Almenni sé framúrskarandi í þjónustu sinni við sjóðfélaga og hafi sjóðfélaga og þjónustu við þá í forgangi í allri starfsemi sinni
readMoreNews
Jóhanna Ósk, Ósk og Sunneva Líf í dulúðugu umhverfi í Öskjuhlíð í Reykjavík!

Hverjar eru „lífeyrissjóðakonurnar“ okkar?

Hverjar eru konurnar sem tóku að sér að vera „andlit lífeyrissjóðanna“ í ímyndarauglýsingum sem birst hafa í sjónvarpi og eru áberandi hér á vefnum Lífeyrismál.is? Margir velta því fyrir sér og sjálfsagt er að svara spurningunni – og þótt fyrr hefði verið!
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða í viðtali á Morgunvakt Rásar 1. Mynd: RÚV

Tilgreind séreign, óhóflegar tekjutengingar og fleira yfir morgunsopanum

Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, fór yfir málin á Morgunvakt Rásar 1 í morgun.
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu - það eru stærstu tíðindin

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu, alls 3,5%, í séreign. Sú séreign er "tilgreind" og lýtur að ýmsu leiti öðrum lögmálum en annar séreignarsparnaður er þekktur fyrir, segir Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews
Breytingar á lífeyrissjóðakerfi opinberra starfsmanna tóku gildi 1. júní

Breytingar á lífeyrissjóðakerfi opinberra starfsmanna tóku gildi 1. júní

Með nýja kerfinu verður hægt að færa sig milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins án vandkvæða.
readMoreNews
Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
readMoreNews
Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging

Viðbótarlífeyrissparnaður inn á fasteignaveðlán - framlenging

Í lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð er fyrra úrræði til ráðstöfunar viðbótarlífeyrissparnaðar framlengt til júníloka 2019.
readMoreNews
Tímamót í stjórnarkjöri

Tímamót í stjórnarkjöri

Tímamót urðu í kjöri nýrrar stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða á ársfundi sem haldinn var 23. maí. Arnar Sigurmundsson frá Vestmannaeyjum lét þá af stjórnarstörfum eftir að hafa setið í stjórninni samfleytt frá stofnun samtakanna árið 1999.
readMoreNews
Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Nýtt fréttabréf Landssamtaka lífeyrissjóða tekur flugið

Fréttabréfið er sent beint frá nýjum upplýsingavef Landssamtaka lífeyrissjóða - Lífeyrismál.is - til allra áskrifenda Vefflugunnar, starfsmanna lífeyrissjóða, stjórnarmanna og fjölmiðla. Hlutverk fréttabréfsins er að vekja athygli á nýju efni á Lífeyrismál.is en á vefnum er að finna ýmsan fróðleik um lífeyrismál, fréttir, greinar og viðtöl við fólk í leik og starfi. Hægt er að gerast áskrifandi á Lífeyrismál.is.
readMoreNews