Fréttir og greinar

Lífeyrissjóðir stuðla að því að lækka langtímavexti

Lífeyrissjóðir stuðla að því að lækka langtímavexti

Því er oft haldið fram að vegna ávöxtunarviðmiðs lífeyrissjóðanna séu vextir háir á Íslandi. Þetta byggir á misskilningi en fullyrða má að sjóðirnir hafi gegnt lykilhlutverki í að efla sparnað og stuðla að lækkun langtímavaxta á markaði með kaupum á markaðsskuldabréfum og lánum til sjóðfélaga. Það sést best þegar kjör á lánum til húsnæðiskaupa eru borin saman. Vextir sem lífeyrissjóðirnir bjóða sínum sjóðfélögum á slíkum lánum eru þeir lægstu á markaðinum í dag.
readMoreNews
Starfsfólk lífeyrissjóðanna setur sig í stellingar fyrir verkefnið Fjármálavit

Starfsfólk lífeyrissjóðanna setur sig í stellingar fyrir verkefnið Fjármálavit

Leiðbeinendur á vegum lífeyrissjóðanna eru í startholunum og tilbúnir til að leggja sitt að mörkum til að fræða nemendur í efstu bekkjum grunnskólanna um fjármál og sparnað. Þeir bætast nú í hóp yfir 200 leiðbeinenda á vegum SFF. Allir geta gerst leiðbeinendur. Ef þú hefur áhuga þá hafðu samband við rakel@ll.is.
readMoreNews
Tvær nýjar vefsíður sem auðvelda fólki að skilja húsnæðislánamarkaðinn

Tvær nýjar vefsíður sem auðvelda fólki að skilja húsnæðislánamarkaðinn

Vefsíðurnar herborg.is og aurbjorg.is gera fólki kleift að bera saman vaxtakjör og aðrar upplýsingar um íbúðalán
readMoreNews
Lífeyrissjóðirnir gengu til liðs við verkefnið Fjármálavit í vor

Lífeyrissjóðirnir gengu til liðs við verkefnið Fjármálavit í vor

Öllum 10. bekkjum í grunnskólum landsins er boðið að fá heimsókn Fjármálavits. Nemendur leysa verkefni og spjalla um fjármál og eru heimsóknirnar skólunum að kostnaðarlausu. Lífeyrissjóðirnir taka nú í fyrsta skipti þátt í verkefninu og ríkir mikil tilhlökkun meðal starfsfólks sjóðanna.
readMoreNews
Nýr framkvæmdastóri Stapa lífeyrissjóðs

Nýr framkvæmdastóri Stapa lífeyrissjóðs

Jóhann Steinar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Hann tekur við starfinu af Inga Björnssyni sem hefur látið af störfum fyrir sjóðinn.
readMoreNews
Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum

Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2017.
readMoreNews
Umræða um rekstrarkostnað lífeyrissjóðanna og stöðu Framtakssjóðs Íslands

Umræða um rekstrarkostnað lífeyrissjóðanna og stöðu Framtakssjóðs Íslands

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða var gestur Kastljóss 30. ágúst.
readMoreNews
Nýtt úrræði um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð

Nýtt úrræði um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð

Snædís Ögn Flosadóttir, framkv.stj. EFíA og LSBÍ og Jarþrúður Hanna Jónsdóttir, sviðsstjóri RSK kynntu úrræðið á Grandhóteli 16. ágúst. Lögin tóku gildi 1. júlí sl. og heimila úttekt á iðgjöldum í séreignarlífeyrissjóð án skattskyldu í 10 ár samfellt.
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða í viðtali á RÚV mánudaginn 31. júl…

Erill vegna viðbótarframlags launagreiðenda. Málið tekið fyrir í kvöldfréttum RÚV

Hægt er að ráðstafa hækkuninni hvenær sem er í samtryggingu eða tilgreinda séreign.
readMoreNews
ASÍ/SA og FME ósammála um tilgreinda séreign

ASÍ/SA og FME ósammála um tilgreinda séreign

Fjármálaeftirlitið telur að það standist ekki lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða að meina sjóðfélaga að fela öðrum lífeyrissjóði að ávaxta tilgreinda séreign sína en þeim sjóði sem tekur við iðgjaldi til skyldutryggingar. Þessu eru Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) ósammála.
readMoreNews