Fréttir og greinar

Viðbótarlífeyris- sparnaður er hagstæðasta sparnaðarleiðin.

Mótframlag launagreiðanda og ríkisins og skattfrestun við innborgun gerir það að verkum að enginn annar sparnaður stenst samanburð við viðbótarlífeyrissparnað. Mótmælt er því þeim ummælum í fjölmiðlum að viðbótarlífeyri...
readMoreNews

Sameining Sameinaða lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðsins Hlífar.

Stjórnir lífeyrissjóðanna hafa samþykkt samkomulag um sameiningu lífeyrissjóðanna. Samkomulagið gengur út á að sjóðfélagar Lífeyrissjóðsins Hlífar hefji að greiða iðgjöld til Sameinaða lífeyrissjóðsins frá og með 1....
readMoreNews

Þjóðarútgjöld vegna öldrunar innan EB munu ná hámarki á árunum 2030 til 2040.

Nú nýlega kom út skýrsla á vegum Evrópusambandsins um framtíðarkostnað sem fellur á lönd innan EB vegna þess að eldri borgurum fer sífellt fjölgandi sem hlufall af íbúafjölda. Í þessu sambandi er oft talað um eftirlaunakreppu...
readMoreNews

Dómur Hæstaréttar: Lífeyrissjóðs- réttindi ekki hjúskapareign.

Hæstiréttur hefur sýknað karl af kröfu fyrrverandi eiginkonu hans, sem vildi fá andvirði helmings lífeyrissjóðsinneignar hans hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn í sinn hlut þegar hjónabandinu lauk í júlí 1998. Hæstiréttur vísar...
readMoreNews

Ríkið sýknað af 1,4 milljarða króna kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna.

Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna um 1,4 milljarða króna bætur vegna lagabreytinga sem gerðar voru árið 1981 og sjóðurinn taldi hafa leitt til þess að eignir hans skertust. Vísaði sj...
readMoreNews

Samið um skylduframlag í séreign.

Í nýgerðu samkomulag á milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins var samið um 1% framlag vinnuveitenda í séreign, jafnvel þó ekkert framlag komi frá launamanninum. Samningsákvæðið hljóðar svo: "Samkvæmt gilda...
readMoreNews

Lífeyrissjóður bænda með eignastýringu hjá Landsbréfum.

Nú í vikunni undirrituðu Lífeyrissjóður bænda og Landsbankinn-Landsbréf samning um eignastýringu. Landsbankinn-Landsbréf munu sjá um stýringu hluta verðbréfasafns sjóðsins að fjárhæð um 2,6 milljarðar króna frá næstu áram...
readMoreNews

Kostnaður á einstakan örorkulífeyrisþega getur numið tugum milljóna króna.

Á málþingi um starfsendurhæfingu, sem haldið var í síðasta mánuði, kom fram að heildarkostnaður vegna orkutaps sjóðfélaga getur numið tugum milljóna króna og langt umfram greidd iðgjöld. Reiknað var núvirði væntanlegra l...
readMoreNews

Enn dregur úr erlendum verðbréfakaupum.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 239 m. kr. í október en til samanburðar voru nettókaup um 927 m. kr. í sama mánuði árið 2000. Neikvæð verðbréfaviðskipti v...
readMoreNews

Fjármálaráðherra: Ekki ástæða að gera breytingar á lífeyrislögunum.

Fjármálaráðherra hefur sent frá sér skýrslu um þróun lífeyrismála 1998 - 2001. Niðurstaða skýrslunnar er að almenn þátttaka í lífeyrissparnaði samhliða fjölbreyttu framboði af samningum um lífeyrissparnað hafi leitt til
readMoreNews