Fréttir og greinar

Hvaða lífeyrissjóðir eru stærstir í Evrópu?

Olíusjóður norska ríkisins (The Norwegian State Oil Fund) er sá lífeyrissjóður sem mest hefur vaxið í Evrópu síðustu 12 mánuðina. Miðað er við tímabilið september 2000 til september 2001. Birtur er listi yfir 20 stærstu lífey...
readMoreNews

430 fyrirtæki með skrifstofur í WTC.

Að sögn CNN voru 430 fyrirtæki með skrifstofur í World Trade Center (WTC) með um 50 þúsund starfsmenn, þar á meðal mörg stórfyrirtæki. Meðal fjármálafyrirtækja sem höfðu starfsemi í World Trade Center á nefna Bank of Ameri...
readMoreNews

Milliuppgjör Framsýnar: -3,55% raunávöxtun

Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefur birt milliuppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Áframhaldandi lækkun á hlutabréfamörkuðum veldur því að ávöxtun sjóðsins er 6,75% sem jafngildir - 3,55% raunávöxtun. Í tímabilinu janúa...
readMoreNews

Hrein erlend verðbréfakaup í júlí 696 m.kr.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að hrein erlend verðbréfakaup í júlí voru samtals að fjárhæð 696 m. kr. en til samanburðar voru þau um 2,6 ma.kr. í sama mánuði árið 2000. Þróun einstakra undirli...
readMoreNews

Barclays í fyrsta sæti sem fjárvörsluaðili evrópskra lífeyrissjóða

Samkvæmt könnun William M Mercer er Barclays Global Investors í fyrsta sæti yfir fjárvörsluaðila lífeyrissjóða í Evrópu með um 115,1 milljarð bandaríkjadollara í vörslu þann 30. júní s.l. Birtur er listi yfir 20 stærstu fjárv...
readMoreNews

23% af eignum lífeyrissjóðanna í erlendum verðbréfum.

Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna 138.333 m.kr í lok maí s.l., sem er um 23% af heildareignum sjóðanna. Þetta hlutfall er nánast það sama og var í lok síðasta árs. Í lok síðasta ár...
readMoreNews

Rúmlega 45 þúsund manns lögðu til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað í fyrra.

45.400 manns lögðu til hliðar í viðbótarlífeyrissparnað á síðasta ári. Er það fjölgun um 49% miðað við árið 1999, þegar um 30 þúsund manns tóku þátt í viðbótarlífeyrisparnaðinum. Embætti Ríkisskattstjóra hefur tek...
readMoreNews

Mikill samdráttur í viðskiptum með erlend verðbréf.

Samkvæmt samantekt Seðlabanka Íslands nam sala erlendra verðbréfa umfram kaup um 342 m. kr í júnímánuði. Neikvæð staða á viðskiptum með erlend verðbréf var síðast í desembermánuði 2000 og þar áður í nóvember 1996. Ti...
readMoreNews

Öldrunarbyrðin einna lægst á Íslandi.

Algengur mælikvarði við að reikna út öldrunarbyrði þjóða er að skoða hlutfall fólks yfir 65 ára í hlutfalli við fólk á vinnufærum aldri, þ.e. 15 til 64 ára. Þetta hlutfall er einna lægst á Íslandi eða 17,2% , en er t.d....
readMoreNews

Góð raunavöxtun lífeyrissjóðanna s.l. 5 ár.

Þegar raunávöxtun lífeyrissjóðanna er skoðuð yfir 5 ára tímabil, þ.e. frá 1996 til ársloka 2000, kemur í ljós að fjárfestingarárangur sjóðanna hefur verið mjög góður á umræddu tímabili. LL-FRÉTTIR birta nú lista yfir
readMoreNews