Fréttir og greinar

Aðalfundur LL var haldinn í gær.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í gær á Grand Hótel Reykjavík. Starfsemi LL var öflug á síðasta kjörtímabili og reksturinn hagkvæmur, sem m.a. kom fram í því að á aðalfundinum voru árgjöld til LL lækkuð ...
readMoreNews

ASÍ kallar eftir þjóðarsátt um velferðarkerfið.

Velferðarnefnd ASÍ hefur lagt til viðamiklar breytingar á almannatryggingakerfinu. Nettókostnaður breytinganna mun nema um 3.000 m.kr. á ári. ASÍ leggur til að tekjur af sölu "fjölskyldusilfursins", þ.e.a.s. af sölu ríkisfyrirtækja...
readMoreNews

Erlend verðbréfakaup dragast enn saman.

Hrein erlend verðbréfakaup í apríl námu 1,1 ma.kr samanborið við 5,7 ma.kr. í apríl í fyrra. Kaup á erlendum verðbréfum námu námu um 7,6 ma. og sala/innlausn um 6,6 ma.kr. Í apríl í fyrra voru kaup á erlendum verðbréfum töluv...
readMoreNews

Reiknistofa lífeyrissjóða og Strengur sameinast í haust.

Aðalfundur Reiknistofu lífeyrissjóða ehf. var haldinn á Ísafirði s.l. miðvikudag. Lögð var fram samrunaáætlun RL og Strengs hf. Eins og kunnugt er hafa lífeyrissjóðirnir nú þegar keypt Streng hf., þannig að samruninn ætti að v...
readMoreNews

"Sérstakt fagnaðarefni."

Þannig hljóðaði fyrirsögn í leiðara Morgunblaðsins, 21. maí 1969, þegar samið var um almenna þátttöku launþega að lífeyrissjóðum. LL-FRÉTTIR rifja upp þennan gagnmerka leiðara og það heillaspor sem stigið var á vordögum ...
readMoreNews

15% hækkun á eignum lífeyrissjóða innan EES á árinu 1999.

Samkvæmt könnun EFRP, sem eru samtök lífeyrissjóðasambanda innan Evrópska efnahags- svæðisins, þá hafa eignir lífeyrissjóða innan EES aukist um 15% á árinu 1999 borið saman við árið 1998. Eignirnar aukast einna mest hlutfallsle...
readMoreNews

Átak í byggingu 600 leiguíbúða

Fyrri hluta marsmánaðar óskaði félagsmálaráðherra, Páll Pétursson, eftir að ræða við forystumenn Landssamtaka lífeyrissjóða um sérstakt átak í byggingu leiguíbúða næstu fjögur árin og hvort og þá hvernig lífeyrissjóð...
readMoreNews

Kæru á hendur ríkinu vísað frá í Strassborg.

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur vísað frá kæru Einars Þorkelssonar og Friðþjófs Þorkelssonar gegn Íslandi. Þeir kærðu til dómstólsins að skylduaðild þeirra að lífeyrissjóði bryti gegn Mannréttindasáttmála Evrópu um ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 30. maí n.k.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar samtakanna miðvikudaginn 30. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig. Fundurinn hefst kl. 15.00. Auk venjulegra aðalfundarstafa mun Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðhe...
readMoreNews

Ný og endurbætt heimasíða hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn hefur opnuð nýja heimasíðu, sem kemur í stað eldri síðu sem tekin var í notkun sumarið 1999. Með nýrri heimasíðu býður sjóðurinn félagsmönnum sínum og viðskiptavinum betri þjónustu á veralda...
readMoreNews