Lífeyrissjóðurinn Framsýn: Neikvæð 0,6% raunávöxtun í fyrra.
Ávöxtun sjóðsins var 3,6% á árinu 2000 sem jafngildir að raunávöxtunin var neikvæð um 0,6%. Slök ávöxtun endurspeglast af því sem er að gerast á verðbréfamörkuðum. Þrátt fyrir mikla sveiflu á ávöxtun hlutabréfa á lið...
04.03.2001
Fréttir